Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árshátíð unglindadeildar

28.04.2017
Árshátíð unglindadeildar

Árshátíð unglingadeildar var haldin í gær í Sjálandsskóla. Boðið var upp á hamborgahrygg, kalkún og hnetusteik og í eftirrétt gátu nemendur valið sér ís frá Valdís og kleinuhringi. Eftir matinn voru ýmis skemmtiatriði, Ari Eldjárn var með uppistand, sýnd voru myndbönd frá nemendum og kennurum, spurningaleikir o.fl. Að því loknu var ball þar sem allir skemmtu sér vel.

Myndir frá árshátíð unglingadeildar

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband