Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorverkefni í unglingadeild

22.05.2017
Vorverkefni í unglingadeild

Núna eru nemendur í unglingadeild að vinna við einsktaklingsverkefni þar sem hver og einn hefur valið sér viðfangsefni til að kynna sér betur og fjalla um í lokakynningu sem haldinn verður 2.júni.

Nemendurnir hafa nokkuð frjálsar hendur um verkefnaval en þurfa að mæta á réttum tíma í skólann og gera kennurum grein fyrir hvernig þeir ætla að vinna verkefnið hvern dag.

Verkefnin eru margvísleg og verður foreldrum boðið á kynninguna 2.júní. Nánari tímasetning fyrir kynningarnar koma síðar.

Myndir frá verkefnavinnunni 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband