Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dans og söngur í morgunsöng

01.06.2017
Dans og söngur í morgunsöng

Síðustu morgna höfum við fengið að sjá hæfileikaríka nemendur dansa og syngja fyrir okkur. Í morgun tóku svo allir krakkarnir þátt í fjörugum dansi áður en vorleikarnir hófust.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá morgunsöng 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband