Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lokaverkefni í 8. og 9.bekk

01.06.2017
Lokaverkefni í 8. og 9.bekk

Í dag héldu nemendur í 8. og 9.bekk kynningu á lokaverkefnunum sínum. Settir voru upp básar þar sem hver og einn kynnti sitt verkefni og var foreldrum og ættingjum boðið að skoða afraksturinn.

Verkefnin voru mjög fjölbreytt og frábært að sjá hvað krakkarnir hafa lagt mikinn metnað í verkefnin sín.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá kynningunni.

Á morgun, föstudag, verður 10.bekkur með kynningu á sínum lokaverkefnum.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband