Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilegt sumar !

14.06.2017
Gleðilegt sumar !

Starfsfólk Sjálandsskóla óskar öllum nemendum og aðstandendum gleðilegs sumars. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 22.ágúst, en þá er skólaboðunardagur þar sem nemendur og foreldrar koma í viðtal til umsjónarkennara. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 23.ágúst.

Skrifstofa skólans er lokuð 26.júní - 8.ágúst

Gleðilegt sumar :-) 

Til baka
English
Hafðu samband