Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Innkaupalistar

15.08.2017
Innkaupalistar

Það er ánægjulegt að segja frá því að Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum 1. ágúst sl. að greiða fyrir námsgögn að upphæð 5000 kr. fyrir hvern nemanda í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2017-2018. Með námsgögnum er m.a. átt við stílabækur, blýanta, liti, gráðuboga o.fl. til notkunar í skólunum.

Nemendur Sjálandsskóla þurfa að eiga:

1.-4.bekkur

 • Skólatösku
 • Hitabrúsa (notað í útikennslu)
 • Heyrnartól
 • Íþróttaföt og íþróttaskó
 • Sundfatnað
 • Nemendur þurfa að eiga ritföng heima til að geta sinnt heimanámi

5.-7.bekkur

 • Skólatösku
 • Hitabrúsa (notað í útikennslu)
 • Heyrnartól
 • Íþróttaföt og íþróttaskó
 • Sundfatnað
 • Minniskubb
 • Nemendur þurfa að eiga ritföng heima til að geta sinnt heimanámi.

8.-10.bekkur

 • Skólatösku
 • Vasareikni (Casio fx-350-ES Plus eða sambærilegt)
 • Heyrnartól
 • Íþróttaföt og íþróttaskó
 • Sundfatnað
 • Minniskubb
 • Nemendur þurfa að eiga ritföng heima til að geta sinnt heimanámi
Til baka
English
Hafðu samband