Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

8.bekkur í Vindáshlíð

21.09.2017
8.bekkur í Vindáshlíð

Í síðustu viku fóru nemendur í 8.bekk í hópeflisferð í Vindáshlíð. Krakkarnir voru mjög heppin með veður, fengu sól og blíðu báða dagana. Þar var farið í ýmsa hópeflisleiki og gönguferðir. Um kvöldið var kvöldvaka, en krakkarnir gistu í eina nótt.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá ferðinni.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband