Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7.bekkur á Reykjum

25.09.2017
7.bekkur á Reykjum

Þessa vikuna eru nemendur í 7.bekk í skólabúðunum á Reykjum í Hrútafirði.

Lagt var af stað í morgun og eru nemendur núna komnir norður og eru að koma sér fyrir.

Við munum birta myndir og fréttir þegar líður á vikuna en nemendur koma til baka á föstudaginn. 

Nánari upplýsingar um skolabúðirnar má finna á vefnum:

http://www.skolabudir.is/

 

Til baka
English
Hafðu samband