Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íþrótta- og leikjadagur

04.10.2017
Íþrótta- og leikjadagur

Í dag var íþrótta og leikjadagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá er nemendum skipt í aldursblandaða hópa sem fara á milli stöðva, inni og úti. Á hverri stöð fara nemendur í ýmsa leiki, t.d.babminton, boccia, kubb, eltingaleik, brennó, pógó, skák, olsen olsen o.fl.

Veðrið lék við okkur, þó að hitastigið hafi ekki verið hátt þá var fallegt veður þegar krakkarnir léku sér úti á skólavelli.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá íþrótta- og leikjadeginum

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband