Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rigningartónlist frá 1.bekk

13.11.2017
Rigningartónlist frá 1.bekk

Mikil rigning hefur verið í tónmenntastofunni upp á síðkastið en það eru nemendur í fyrsta bekk sem bera ábyrgð á því. Þau hafa verið að læra um langa og stutta tóna og því var ákveðið að syngja og spila lagið Drippedí dripp. Helmingur nemenda lék á stafi og hinn helmingurinn lék á trommur en allir tóku þátt í að syngja lagið. 
Hér að neðan má heyra upptökuna:

Drippedídrí -gulur hópur

Drippedídrí -rauður hópur

Til baka
English
Hafðu samband