Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.desember -dagskrá 8.bekkjar

01.12.2017
1.desember -dagskrá 8.bekkjar

Í morgun voru nemendur með kynningu í salnum um fullveldi Íslands í tilefni dagsins, 1.desember. Þar sögðu nemendur frá sjálfstæðisbaráttunni, danska konungnum, íslenska fánanum, fullveldi Íslands og fleiri atburðum sem tengjast árinu 1918.

Að lokum sungu allir saman íslenska þjóðsönginn.

Á myndasíðunni eru myndir frá kynningunni hjá 8.bekk. 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband