Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimsókn

04.12.2017
Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimsókn

Í morgun kom rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson í heimsókn í morgunsöng. Hann las upp úr bók sinni Henrý hittir í mark, sem fjallar um strákinn Henrý sem er lukkudýr íslenska landsliðsins í fótbolta. 

Í morgunsöng var einnig sungið fyrir afmælisbörn desembermánaðar, dagatalið var opnað og kveikt á fyrsta aðventukertinu.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá morgunsöng í dag.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband