Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólasveinaleikrit hjá 1.og 2.bekk

07.12.2017
Jólasveinaleikrit hjá 1.og 2.bekk

Í morgun fluttu nemendur í 1.og 2.bekk hið árlega jólasveinaleikrit eftir Jóhannes úr Kötlum. Það segir sögu jólasveinanna þrettán í 37 erindum sem nemendur fluttu og að lokum sungu þau um jólasveinana.

Hér má finna textann af jólasveinavísunum

Myndir frá jólasveinaleikritinu  

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband