Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jóla-útikennsla hjá 6.bekk

15.12.2017
Jóla-útikennsla hjá 6.bekk

Í gær var jólalegt í síðustu útikennslunni fyrir jól hjá nemendum í 6.bekk. Krakkarnir tjölduðu stóra græna tjaldinu, steiktu piparkökur og bökuðu kanilsnúa á teinum.

Í síðustu viku fóru krakkarnir í bæjarferð til Reykjavíkur þar sem þau leituðu að jólavættunum.

Á myndasíðunni má sjá nokkrar myndir frá útikennslunni.

Á myndasíðunni má einnig sjá myndir úr bæjarferð þar sem nemendur leituðu að jólavættunum í höfuðborginni 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband