Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólakökur til góðgerðarmála

18.12.2017
Jólakökur til góðgerðarmála

Síðustu daga hafa nemendur og starsfólk Sjálandsskóla verið að baka smákökur til góðgerðarmála. Í morgun kom fulltrúi Rauða krossins og tók við rúmlega 20 jólakökukössum og annað eins verður afhent Kvennaathvarfinu. 

Í morgun voru einnig sungin jólalög, dagatalið var opnað og að lokum sýndu nemendur sem hafa verið í danstímum hjá Eyrúnu dans.

Myndir frá morgunsöng 18.des

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband