Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilegt ár !

05.01.2018
Gleðilegt ár !

Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs árs.

Í þessari viku hófst nýtt tímabil í valgreinum í 8.-10.bekk og það tímabil stendur til 16.mars. 

Við minnum á að núna er Lestararátak Ævars vísindamanns hafið. Nánar um það hér 

Til baka
English
Hafðu samband