Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Veðurviðvörun -þriðjudag

08.01.2018

Veður­stofa Íslands hef­ur gefið út app­el­sínu­gula viðvör­un fyr­ir höfuðborg­ar­svæðið í fyrramálið, þriðjudag 9.janúar.  Bú­ast má við að mjög hvasst og hviðótt verði í efri byggðum á höfuðborg­ar­svæðinu þegar fólk held­ur til vinnu í fyrra­málið og börn í skóla. 

 Nánar á vef mbl

Upplýsingar um röskun á skólastarfi má finna á vef SHS:

http://shs.is/index.php/fraedsla/roskun-a-skolastarfi/

Til baka
English
Hafðu samband