Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafnsferð í útikennslu hjá 1.bekk

12.01.2018
Bókasafnsferð í útikennslu hjá 1.bekk

Nemendur í 1. bekk fóru í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar í útikennslu í dag. Rósa bókasafnfræðingur tók á móti þeim, fræddi þá um safnið og las síðan söguna Risinn þjófótti og skyrfjallið fyrir nemendur.

Eftir sögustundina fengu nemendur að lesa og skoða bækur og lita myndir. Þetta var mjög skemmtileg ferð og í lokin fengu nemendur afhent bókamerki sem þeir fengu að taka með sér heim.

Myndir frá bókasafnsferðinni

Á myndasíðu 1.bekkjar eru að finna fleiri nýjar myndir 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband