Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Erlendir gestir í heimsókn

05.02.2018
Erlendir gestir í heimsókn

Þessa vikuna eru nemendur frá Eistlandi og Danmörku í heimsókn í Sjálandsskóla. Heimsóknin er hluti af Comeniusar-verkefni sem skólinn tekur þátt í. Í dag var farið með nemendur frá Eistlandi á Byggðasafna Hafnarfjarðar og í kvöld kemur svo hópurinn frá Danmörku. 

Alla vikuna verður dagsskrá þar sem nokkrir nemendur úr unglingadeild Sjálandsskóla fara með gestunum í ferðir og kynna skólann sinn. Á morgun verður m.a. farið á Bessastaði.

Myndir fá ferðinn á Minjasafni Hafnarfjarðar

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband