Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólarapp frá 5.bekk

05.02.2018
Skólarapp frá 5.bekk

Krakkarnir í fimmta bekk hafa undanfarnar vikur verið að búa til rapplög í tónmennt. Þau notuðu viðlagið úr gamla Skólarapplaginu en sömdu ný erindi um skólann sinn.

Þar koma ýmsar áhuguaverðar skoðanir í ljós. Þau völdu sér takta og bassaslínur sem var raðað saman til að búa til undirspil fyrir rappið og röppuðu svo yfir undirspilið.

Hér má hlusta á afraksturinn:

Skólarapp - Nike

Skólarapp - Puma  

Til baka
English
Hafðu samband