Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn á Bessastaði

06.02.2018
Heimsókn á Bessastaði

Í dag fór hópur nemenda úr unglingadeild, ásamt erlendum gestum okkar frá Eistlandi og Danmörku, í heimsókn á Bessastaði. Þar tók Guðni forseti á móti okkur og nemendur skoðuðu húsakynni Bessastaða. Að því loknu var farið í sund í Álftaneslaug og í kvöld er svo Þorrablót í skólanum.

Myndir frá heimsókninni á Bessastaði 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband