Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fatarugldagur

06.03.2018
Fatarugldagur

Í dag var fatarugldagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá mættu nemendur og starfsfólk í öfugum fötum, sumir í sitthvorum sokknum, aðrir í öfugum peysum eða í fötum á röngunni. 

Á myndasíðunni má sjá myndir frá fatarugldeginum

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband