Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samræmdu prófin í stærðfræði gengu vel

08.03.2018
Samræmdu prófin í stærðfræði gengu vel

Í morgun tóku nemendur í 9.bekk samræmt könnunarpróf í stærðfræði. Próftakan gekk vel, engin tæknileg vandamál komu upp og við vonum að allt gangi jafn vel í enskuprófinu á morgun.

Nánar um samræmd próf á vef Menntamálastofnunar 

 

Til baka
English
Hafðu samband