Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upplestrarkeppnin í 7.bekk

08.03.2018
Upplestrarkeppnin í 7.bekk

Í dag voru úrslit í upplestrarkeppni 7.bekkjar. 10 nemendur kepptu í úrslitum og þrír þeirra keppa svo fyrir hönd skólans, tveir aðalmenn og einn varamaður.

Nemendur lásu texta og ljóð og þriggja manna dómnefnd valdi sigurvegarana, sem að þessu sinni voru:

Ari Jónsson
Karitas Ólöf Í. Hafsteinsdóttir
Birta Maríana Axelsdóttir (varamaður)

Til hamingju krakkar, þið stóðuð ykkur öll mjög vel !

Myndir frá upplestrarkeppninni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband