Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningar fyrir nýja nemendur í 1.og 8.bekk

09.03.2018
Kynningar fyrir nýja nemendur í 1.og 8.bekk

Á miðvikudag, 14.mars, verða kynningar fyrir nýja nemendur í Sjálandsskóla. 

Kynningarnar verða í Sjálandsskóla sem hér segir:

Kl.16:30 fyrir nemendur sem hefja skólagöngu í 1.bekk næsta haust og foreldra/aðstandendur þeirra.

Kl. 17:30 fyrir verðandi 8.bekkinga og foreldra/aðstandendur þeirra

Til baka
English
Hafðu samband