Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferðir þessa vikuna

12.03.2018
Skíðaferðir þessa vikuna

Þessa vikuna eru fyrirhugaðar skíðaferðir í Sjálandsskóla. Unglingadeild fer á morgun þriðjudag til Dalvíkur og gistir þar.

Sama dag fer 1.-4.bekkur í dagsferð á skíði í Bláfjöll og á fimmtudag fer 5.-7.bekkur í Bláfjöll. Nánari lýsing á fyrirkomulaginu hefur verið sent til foreldra.

Skíðaferðirnar eru að sjálfsögðu háðar veðri og biðjum við forelda af fylgjast með fréttum á heimasíðunni að morgni skíðadags.

Til baka
English
Hafðu samband