Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5.bekkur á Þjóðminjasafnið

03.04.2018
5.bekkur á Þjóðminjasafnið

Um daginn fóru nemendur í 5.bekk í heimsókn á Þjóðminjasafnið. Þeir voru að klára þemað um miðaldir og var heimsóknin hluti af þeirri þemavinnu. 

Á myndasíðu bekkjarins má sjá myndir frá heimsókninni.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband