Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndir af útikennslu 5.bekk

05.04.2018
Myndir af útikennslu 5.bekk

Á miðvikudaginn fóru nemendur í 5.bekk í hreystibrautina í útikennslu. Hreystibrautin er æfingabraut fyrir Skólahreysti keppnina og geta allir nýtt sér hana til æfinga. Hún er staðsett við Flataskóla. 

Inná myndasíðuna eru komnar myndir af 5.bekknum í hreystibrautinni.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband