Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla með leikskólanum Sjálandi

16.04.2018
Útikennsla með leikskólanum Sjálandi

Nemendum í 1. og 2. bekk var boðið að koma í útikennslu með leikskólanum Sjálandi. Okkar nemendur buðu leikskólakrökkunum upp á pönnukökur með rjóma og sultu. Útikennslan gekk mjög vel og það voru allir sáttir og sælir eftir daginn.

Myndir frá útikennslunni 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband