Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forvarnarhlaup Lions í 5.bekk

02.05.2018
Forvarnarhlaup Lions í 5.bekk

Á hverju ári taka nemendur í 5.bekk þátt í forvarnarhlaupi Lions ásamt öðrum 5.bekkjar nemendum í Garðabæ. Hlaupið er boðhlaup þar sem nemendum í bekknum er skipt upp í hópa.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá hlaupinu í dag.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband