Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árshátíð 7.bekkjar

16.05.2018
Árshátíð 7.bekkjar

Árshátíð 7. bekkjar var haldin mánudaginn 7.maí í sal Sjálandsskóla. Nemendur sáu um að koma með veitingar á borð og skemmtiatriði voru í höndum kennara og nemenda.

Eins og sjá má á myndunum skemmtu allir sér vel.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband