Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fótboltaleikur -Unglingar vs.kennarar

16.05.2018
Fótboltaleikur -Unglingar vs.kennarar

Í hádeginu í dag var hinn árlegi fótboltaleikur milli kennara og nemenda í unglingadeild. Leikurinn var spennandi og voru aðrir nemendur skólans duglegir að hvetja sitt lið. Úrslitin urðu þau að kennarar sigruðu 4-0

Myndir frá fótboltaleiknum á myndasíðu 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband