Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hjólaferð með forsetanum

28.05.2018
Hjólaferð með forsetanum

Í morgun hjóluðu nemendur í hjólavali með forseta Íslands til Bessastaða. Guðni kom í skólann og hjólaði með nemendum til Bessastaða þar sem þeir fengu hressingu áður en þeir hjóluðu svo aftur til baka í skólann. 

Á myndasíðunni má sjá myndir frá hjólaferðinni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband