Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorleikar í Sjálandsskóla

05.06.2018
Vorleikar í Sjálandsskóla

Í dag og í gær voru haldnir vorleikar hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá eru nemendum í 1.-7.bekk aldursblandað í hópa og settar eru upp stöðvar sem hóparnir heimsækja. Stöðvarnar eru hreyfistöðvar eða list-og verkgreinastöðvar, bæði innandyra og utan.

Dæmi um verkefni á stöðvunum er snú snú, hástökk, blöðruhlaup, stinger, dans, pógó, kubbur, origami, skutlugerð, Legó ofl.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá vorleikunum.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband