Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

6.bekkur á kajak

14.09.2018
6.bekkur á kajak

Í gær fóru nemendur í 6.bekk á kajak í blíðskaparveðri. Nemendur lærðu grunnatriði í róðri á kajak undir leiðsögn þrautþjálfaðra kennara.

Á myndasíðunni má sjá þegar fyrsti hópurinn lagði af stað.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband