Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimanámsaðstoð á Bókasafni Garðabæjar

19.09.2018
Heimanámsaðstoð á Bókasafni Garðabæjar

Heimanámsaðstoð á Bókasafni Garðabæjar hófst í síðustu viku og verður boðið upp á aðstoð við heimanám alla fimmtudaga í vetur. Það eru sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum sem aðstoða börnin.

Aðstoðin er ókeypis og ekki þarf að skrá sig fyrirfram.

Allir velkomnir með heimanámið sitt.

Til baka
English
Hafðu samband