Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleikur dagur

12.10.2018
Bleikur dagur

Í dag, 12.óktóber, er bleikur dagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Bleikur dagur er haldinn víða um land í tilefni átaks Krabbameinsfélagsins og sölu bleiku slaufunnar.

Á vefnum "Bleika slaufan" er hægt að kaupa bleiku slaufuna og styrkja Krabbameinsfélagið 

 

Til baka
English
Hafðu samband