Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

StopMotion kvikmyndagerð í 6.bekk

14.11.2018
StopMotion kvikmyndagerð í 6.bekk

Nemendur í 6.bekk eru um þessar mundir að lesa söguna um Bláa hnöttinn.

Þeir búa til stopmotion kvikmynd í Ipad um söguna þar sem þeir nota Playmo-karla fyrir sögupersónur og sviðsmynd sem þeir hafa sjálfir búið til í list-og verkgreinum.

Á myndasíðu bekkjarins eru komnar myndir af stopmotirn vinnu nemenda

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband