Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur íslenskrar tungu 16.nóv.

16.11.2018
Dagur íslenskrar tungu 16.nóv.

Í dag, 16.nóvember, er dagur íslenskrar tungu.

Í tilefni dagsins hafa nemendur verið að vinna ýmis verkefni tengd íslenskri tungu.

Nemendur í unglingadeild fengu rithöfunda í heimsókn. 

Myndir frá degi íslenskrar tungu 

Upplýsingar um Jónas Hallgrímssson og dag íslenskrar tungu

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband