Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ævar vísindamaður í heimsókn

20.11.2018
Ævar vísindamaður í heimsókn

Í morgun kom Ævar vísindamaður og las upp úr nýjustu bók sinni, Þitt eigið tímaferðalag. Nemendur hlustuðu af athygli en í bókum Ævars geta lesendur ákveðið framhald sögunnar með því að velja hvað kemur næst í sögunni. 

Myndir af heimsókninni 

Heimasíða Ævars Þórs rithöfundar 

Heimasíða Ævars vísindamanns

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband