Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.des.dagsskrá 8.bekkjar

03.12.2018
1.des.dagsskrá 8.bekkjar

Í morgusöng var 8.bekkur með dagsskrá um 1.desember. Þau sögðu frá 1.desember, fullveldi Íslands og árinu 1918. Þá sungu allir nemendur saman lagið Öxar við ána og að lokum var kveikt á fyrsta aðventukertinu. 

Í desember verður ýmislegt um að vera í morgunsöng, dagatalið verður opnað á hverjum degi, nemendur verða með leiksýningar og höfundar koma í heimsókn.

Myndir frá 1.des.dagsskrá 8.bekkjar 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband