Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vika mannréttindar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

30.01.2019
Vika mannréttindar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Þessa viku eru nemendur að vinna verkefni sem tengjast jafnrétti, mannréttindum og heimsmarkmiðum Sameinuðuþjóðanna. Á hverjum degi svara nemendur spurningum eins og

  • Hvað er nóg?
  • Hvað ef allir sýna virðingu?
  • Hvað ef allir hefðu sömu tækifæri?
  • Hvað ef ekkert plast væri til?
  • Hvað get ég gert?

Nánari upplýsingar um Heimsmarkmið Sameinuðuþjóðanna 

Meira efni: https://www.un.is/skolavefur/heimsmarkmid-sameinudu-thjodanna-um-sjalfbaera-throun/

Til baka
English
Hafðu samband