Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hvað ef allir hefðu sömu tækifæri?

01.02.2019
Hvað ef allir hefðu sömu tækifæri?

Þessa vikuna hafa komið fram margar áhugaverðar pælingar nemenda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Nemendur svöruðu spurningum á hverjum degi og var afraksturinn hengdur upp á glervegg við bókasafnið.

Eins og sjá má á myndunum höfðu nemendur margt um málið að segja þegar þeir veltu fyrir sér spurningum eins og:

Hvað er nóg?

Hvað ef allir hefðu sömu tækifæri?

Hvað get ég gert?

Myndir frá vinnu nemenda á myndasíðu skólans 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband