Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samræmd próf í 9.bekk

12.03.2019
Samræmd próf í 9.bekk

Þessa vikuna eru nemendur í 9.bekk í samræmdum prófum. Fyrsta prófið var í íslensku í gær, í dag er stærðfræði og síðasta prófið, enska, er á morgun. Prófin eru rafræn eins og undanfarin ár og allt hefur gengið vel til þessa.

Inn á vef Menntamálastofnunar má finna nánari upplýsingar um samræmdu prófin.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband