Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn í Rafveitustöðina -5.bekkur

14.03.2019
Heimsókn í Rafveitustöðina -5.bekkur

Í gær fóru nemendur í 5. bekk í útikennslu í heimsókn í gömlu rafveitustöðina í Elliðaárdal. Starfsmaður Orkuveitu Reykjavíkur tók á móti nemendum og sýndi þeim gömlu rafveitustöðina og aðveitustöðina.

Myndir frá heimsókninni á myndasíðu skólans 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband