Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frá Róm til Þingvalla -leiksýning 7.bekk

15.03.2019
Frá Róm til Þingvalla -leiksýning 7.bekk

í gær sýndu nemendur í 7.bekk leiksýningu sem byggir á samfélagsfræðibókinni Frá Róm til Þingvalla. Nemendur bjuggu til leiksvið, leikmuni og búninga, sáu um tónlist, söng og leikatriði.

Sýningin var sýnd þrisvar sinnum fyrir nemendur og foreldra og stóðu krakkarnir sig mjög vel í þessari skemmtilegu sýningu.

Myndir frá leiksýningunni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband