Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útiíþróttir í maí

07.05.2019
Útiíþróttir í maí

Nú þegar farið er að vora þá færast íþróttatímarnir út á skólalóð.

Nemendur þurfa að koma klæddir eftir veðri þá daga sem íþróttir eru á stundartöflu.

Ef veður verður afleitt, þá verða íþróttatímarnir inni í íþróttahúsi.

Myndir frá útiíþróttum í dag

Á vordögum eru margir nemendur sem koma á hjóli í skólann og viljum við minna á mikilvægi þess að nemendur séu með hjálma.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband