Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árshátíð unglingadeildar

13.05.2019
Árshátíð unglingadeildar

Síðasta fimmtudag var árshátíð unglingadeildar haldin í skólanum. Að venju gengu nemendur í 8.-10.bekk um skólann á meðan á kennslu stóð og vöktu athygli yngri nemenda á árshátíðinni.

Um kvöldið var svo árshátíðin haldin í sal skólans, þar sem nemendur fengu veislumat og horfðu á skemmtiatriði.

Myndir frá árshátíðinni 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband