Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla í 4.bekk

15.05.2019
Útikennsla í 4.bekk

Nemendur í 4.bekk voru með sandkastalakeppni á Ylströndinni í gær. Þar voru byggð margs konar mannvirki eins og sjá má á myndasíðu 4.bekkjar

Í síðustu viku fóru krakkarnir á bókasafnið og lærði um uppfinningamenn og rithöfunda. Þau bjuggu til sína eigin bók sem verður til sýnis út mánuðinn.

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband