Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þemavinna í 5.bekk

17.05.2019
Þemavinna í 5.bekk

Nemendur í 5. bekk hafa verið að vinna með þema um miðaldir. Í vikunni voru krakkarnir að leggja lokahönd á miðaldarbók sem þau bjuggu til.

Verkefnin í bókinni voru fjölbreytt og skemmtileg eins og sjá má á myndunum á myndasíðunni.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband